„Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur“ Máni Snær Þorláksson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 16. maí 2023 17:14 Þeir Úlfur Bjarni og Tómas Karl ræddu við fréttamann um leiðtogafundinn. Stöð 2 Ungir strákar í miðbæ Reykjavíkur ræddu við fréttamann Stöðvar 2 um leiðtogafundinn sem haldinn er í Hörpu í dag og á morgun. Þeir virtust vera nokkuð með á nótunum varðandi það sem er í gangi í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana. Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Tómas Karl var fyrst spurður að því hvort hann vissi hvað væri í gangi í Reykjavík þessa stundina. „Ég held það. Er það ekki út af því að það eru nokkrir forsetar að fara að koma að tala um Úkraínu og þess konar stöff?“ segir hann og kallar á félaga sinn, Úlf Bjarna, til að koma og svara líka spurningum fréttamanns. „Það er svona Evrópufundur hjá öllum leiðtogum í Evrópu,“ segir Úlfur Bjarni við sömu spurningu. „Það er verið að ræða ýmis mál í núverandi samfélagi um Úkraínu, mannréttindi og alls konar svona sem þarf að ræða um.“ Vitiði hvað þessi fundur heitir? „Evrópuráðsfundur Sameinuðu þjóðanana í ESB eða eitthvað - ég veit það ekki,“ segir Úlfur Bjarni. „Bara Evrópufundurinn.“ Aðspurðir um það hvað þeim finnst um það að lögreglan hér sé með byssur í tilefni fundarins sögðu strákarnir að þeir væru sáttir við það. „Ég held að það verði ekkert vandamál fyrir mig, ég er ekki að plana neitt,“ segir Tómas Karl. „Mér finnst það bara þannig séð allt í lagi, ef það þarf þess þá er það bara þannig,“ segir Úlfur Bjarni í kjölfarið. „Ef það er hryðjuverkamaður þá myndi það sökka ef lögreglan hefði ekki byssur,“ segir Tómas Karl svo að lokum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira