Hitti Siggu sex árum eftir að hún sagðist ætla að eignast barn ein og lífið hefur gjörbreyst Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2023 10:30 Sigga ákvað fyrir sex árum að eignast börn ein. Nú á hún dreng og stúlku. Fyrir sex árum eða árið 2017 hitti Sindri Sindrason fyrst hana Sigríði Lenu Sigurbjarnardóttir en þá var hún að íhuga eða búin að ákveða að eignast barn ein og sjálf. Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Hún hafði ekki hitt þann rétta, langaði í fjölskyldu og þetta var því rétta leiðin fyrir hana. Í tæknifrjóvgun skildi hún fara sem og hún gerði. Staða Siggu Lenu er allt önnur í dag en hún var á þessum tíma. Í dag á Sigga ekki aðeins eitt barn heldur tvö, þau Hákon Orra sem fæddur er 2019 og Áshildi Mettu sem kom með sama hætti og sama danska sæðisgjafanum árið 2022. „Ég dag erum við þriggja manna fjölskylda,“ segir Sigga og heldur áfram. „Samfélagið í dag er allt annað en bara fyrir sex árum. Fólk er mun opnara með þetta og byrjað að tala opinskátt um svona mál. Þetta er ekki skrýtið í dag.“ Sigga segir að þessi leið hafi verið sú rétta fyrir hana. Þriggja manna falleg fjölskylda. „Ég var bara með það hugarfar að vera fara í þetta ein og ég þekki ekkert annað. Sem betur fer hafa börnin mín verið ofboðslega dugleg á nóttinni og Hákon Orri hefur alltaf sofið, hún aðeins erfiðari. Það var alveg pínu strembið að vera með þau ein heima.“ Eins og gefur að skilja fær Sigga Lena allt fæðingarorlofið ein, eitthvað sem vanalega skiptist á milli beggja foreldra. Á þeim tíma þegar Hákon Orri kom í heiminn var fæðingarorlofið níu mánuðir en er í dag heilt ár. Sigga fær síðan meðlag frá ríkinu, sömu upphæð og þekkist hjá öðrum. „Ég fékk ofboðslega góð viðbrögð frá mínum nánustu þegar ég ætlaði aftur sömu leið. Ég held að fólkið mitt viti bara hvar ég er og hvernig ég er,“ segir Sigga Lena en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist