Vildi mömmu en sat uppi með pabba Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 14. maí 2023 17:40 Feðgarnir Hugi og Auðunn kepptu saman í Kökukasti á dögunum. Stöð 2 Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. Óhætt er að segja að soðið hafi upp úr í síðustu viðureign af Kökukasti þegar annað liðið brá á það ráð að kasta sykurpúðum í andstæðinga sína. Atvik sem átti eftir að hafa miklar afleiðingar. Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. „Þetta er vissulega comeback.“ Hugi Halldórsson er ekki óvanur því að vera fyrir framan myndavélina. Hér á árum áður gerði Hugi garðinn frægan í 70 mínútum þar sem hann kom fram undir nafninu Ofur-Hugi og reyndi fyrir sér í ýmiss konar áhættuatriðum. Síðan þá hefur hann lítið látið á sér bera á skjám landsmanna og einbeitt sér þess í stað að framleiðslu. Hann er meðal annars framleiðandinn á bakvið sjónvarpsefni á borð við Draumaseríurnar, Atvinnumennirnir okkar, Andri á flandri og fleira. „Þetta er vissulega comeback,“ segir Hugi sem kemur síðar í þættinum inn á að hann hafi heldur ekki verið fyrsta varaplan hjá syninum. „Amman komst ekki heldur svo hér er ég til þess að bjarga málunum.“ Þá heldur Hugi einnig úti vinsæla hlaðvarpsþættinum 70 mínútum ásamt athafnamanninum Sigmari Vilhjálmssyni þar sem á dögunum kom fram að Hugi og Ástrós Signýjardóttir héldu nú í sitthvora áttina. Kökukast Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Óhætt er að segja að soðið hafi upp úr í síðustu viðureign af Kökukasti þegar annað liðið brá á það ráð að kasta sykurpúðum í andstæðinga sína. Atvik sem átti eftir að hafa miklar afleiðingar. Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. „Þetta er vissulega comeback.“ Hugi Halldórsson er ekki óvanur því að vera fyrir framan myndavélina. Hér á árum áður gerði Hugi garðinn frægan í 70 mínútum þar sem hann kom fram undir nafninu Ofur-Hugi og reyndi fyrir sér í ýmiss konar áhættuatriðum. Síðan þá hefur hann lítið látið á sér bera á skjám landsmanna og einbeitt sér þess í stað að framleiðslu. Hann er meðal annars framleiðandinn á bakvið sjónvarpsefni á borð við Draumaseríurnar, Atvinnumennirnir okkar, Andri á flandri og fleira. „Þetta er vissulega comeback,“ segir Hugi sem kemur síðar í þættinum inn á að hann hafi heldur ekki verið fyrsta varaplan hjá syninum. „Amman komst ekki heldur svo hér er ég til þess að bjarga málunum.“ Þá heldur Hugi einnig úti vinsæla hlaðvarpsþættinum 70 mínútum ásamt athafnamanninum Sigmari Vilhjálmssyni þar sem á dögunum kom fram að Hugi og Ástrós Signýjardóttir héldu nú í sitthvora áttina.
Kökukast Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira