Meistararnir í fyrra svindluðu og missa titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 16:15 Denis Gruzhevsky er einn af leikmönnum meistaraliðs Shakhtyor Soligorsk sem missti titil sinn frá 2022. @fcshakhterby Hvít-rússnesku meistararnir í fótbolta hafa verið dæmdir sekir fyrir að hagræða úrslitum og knattspyrnusamband þjóðarinnar hefur tekið mjög hart á þessu. Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023 Hvíta-Rússland Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023
Hvíta-Rússland Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira