Einsamall maður á vélarvana smábát fékk aðstoð Máni Snær Þorláksson skrifar 9. maí 2023 15:30 Þór var fljótur á vettvang í dag. LAnds Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Þór í Vestmannaeyjum, kom smábát til aðstoðar um hádegi í dag. Smábáturinn hafði misst vélarafl undan Kötlutanga, í grennd við Vík í Mýrdal. Beiðni um aðstoð kom á ellefta tímanum og lagði áhöfn Þórs af stað fljótlega eftir það. „Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum um ellefu leitið, og setti stefnu til austurs, fulla ferð. Hinn vélarvana bát rak undan hægum vindi,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá kemur fram að Þór hafi verið fljótur á vettvang en skipið er með ganghraða hátt í þrjátíu sjómílur. Það hafi heldur ekki hamlað för skipsins að sjólag var gott. Mynd af skjáborði Þórs sem sýnir það sem fjórar myndavélar skipsins sjá á siglingu.Landsbjörg Um einum og hálfum klukkutíma eftir að Þór lagði úr höfn var skipið komið að smábátnum. Um borð í bátnum var einn maður. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann hafi verið á strandveiðum, eða að flytja bátinn milli staða.“ Dráttartaug var þá komið frá Þór í smábátinn og haldið af stað til hafnar í Vestmannaeyjum. Átætluð koma er seinni partinn í dag eða undir kvöld. Hér sést Þór daga smábátinn.Landsbjörg „Þór dregur bátinn á um 10 mílna hraða, en ekki er ráðlegt að reyna frekar á dráttarpolla hins bilaða báts en það, þó svo Þór hafi afl til að draga bátinn hraðar. Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum um ellefu leitið, og setti stefnu til austurs, fulla ferð. Hinn vélarvana bát rak undan hægum vindi,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá kemur fram að Þór hafi verið fljótur á vettvang en skipið er með ganghraða hátt í þrjátíu sjómílur. Það hafi heldur ekki hamlað för skipsins að sjólag var gott. Mynd af skjáborði Þórs sem sýnir það sem fjórar myndavélar skipsins sjá á siglingu.Landsbjörg Um einum og hálfum klukkutíma eftir að Þór lagði úr höfn var skipið komið að smábátnum. Um borð í bátnum var einn maður. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann hafi verið á strandveiðum, eða að flytja bátinn milli staða.“ Dráttartaug var þá komið frá Þór í smábátinn og haldið af stað til hafnar í Vestmannaeyjum. Átætluð koma er seinni partinn í dag eða undir kvöld. Hér sést Þór daga smábátinn.Landsbjörg „Þór dregur bátinn á um 10 mílna hraða, en ekki er ráðlegt að reyna frekar á dráttarpolla hins bilaða báts en það, þó svo Þór hafi afl til að draga bátinn hraðar.
Björgunarsveitir Vestmannaeyjar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira