Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 17:01 Tapið á Estadio Santiago Bernabeu í fyrra er örugglega eitt það sárasta á ferli Pep Guardiola. Getty/Alvaro Medranda Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira