Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 17:00 Lionel Messi fór í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. getty/Sebastian Frej Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023 Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Messi hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Paris Saint-Germain eftir að hann mætti ekki til æfinga daginn eftir tap liðsins gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni. Argentínska knattspyrnugoðsögnin hélt til Sádi-Arabíu eftir leik og í yfirlýsingu, sem er í formi myndbands, segist hann bíða eftir því hvað næstu skref feli í sér hjá félaginu, hann hafi haldið að frí væri frá æfingum þennan umrædda dag. „Eins og hafði alltaf verið raunin,“segir Messi í yfirlýsingunni. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana, ég hafði fyrir þetta þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig.“ Talið er næsta víst að Messi muni yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain eftir yfirstandandi tímabil en hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021. Leo Messi statement #Messi I thought we were going to have a day off after the game as always. I had this trip organized and I couldn't cancel it. I had already canceled it before . I apologize to my teammates and I'm waiting for what the club wants to do with me . pic.twitter.com/GBuarEgwSl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2023
Franski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira