Ed Sheeran fagnar sigri í deilunni um Thinking Out Loud Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2023 17:53 Ed Sheeran í New York í dag. AP/John Minchillo Kviðdómendur í Bandaríkjunum hafa komist að þeirri niðurstöðu að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran byggði lag sitt Thinking Out Loud ekki á laginu Let‘s Get It On með Marvin Gaye. Afkomendur Ed Townsend, annars mannsins sem skrifað lagið síðarnefnda, höfðuðu mál gegn Sheeran. Let‘s Get It On kom út árið 1973 og þykir klassískt lag sem hefur ítrekað verið spilað í útvarpi, kvikmyndum og auglýsingum í gegnum árin. Thinking Out Loud kom út árið 2014 og hefur notið gífurlegra vinsælda. Sheeran vann til að mynda Grammy verðlaun fyrir besta lagið það ár. Sheeran var bitni í réttarhöldunum og hélt hann því þá fram að Let‘s Get It On hefði ekki verið í huga hans þegar hann samdi Thinking Out Loud. Hann tók meðal annars upp gítar í vitnastúkunni, spilaði lagið og lýsti ferlinu þegar hann samdi það. Þá sagðist Sheeran oft ekki leggja mikinn tíma í að semja lög sín heldur yrðu þau til úr því sem gengi á í lífi hans á hverjum tímapunkti. Sjá einnig: Samdi sjö lög á fjórum tímum eftir krabbameinsgreiningu eiginkonunnar Hann sagðist hafa samið lagið með vini sínum Amy Wadge og að uppljómunin hefði komið vegna nýs sambands sem hann var í og frá sambandi ömmu hans og afa. Kathryn Townsend Griffin, dóttir tónlistarmannsins Ed Townsdend fyrir utan dómshúsið í New York í dag.AP/John Minchillo Sheeran sagði einnig að hann þyrfti að vera algjört fífl til að stela einhverju frægasta lagi heims og flytja það ítrekað fyrir framan tugi þúsunda manna. Þó lögin gætu að hluta til verið lík þegar kemur að hljómum og takti, byggi þau þó bæði á „stafrófi tónlistarinnar“ sem allir tónlistarmenn verði að hafa aðgang að. Áhugasamir geta hlustað á lögin hér að neðan. Tónlist Höfundarréttur Bandaríkin Tengdar fréttir Prófessor sagður tapa trúverðugleika sínum Tónlistarprófessor sem gerði samanburðargreiningu á lögunum Söknuði og You Raise Me Up er sagður hafa fórnað trúverðugleikanum með vinnubrögðunum. Þetta kemur fram í andsvörum lögmanns Jóhanns Helgasonar fyrir dómi. 18. september 2019 06:30 Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. 29. júní 2018 08:31 Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing. 9. júní 2016 10:10 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Let‘s Get It On kom út árið 1973 og þykir klassískt lag sem hefur ítrekað verið spilað í útvarpi, kvikmyndum og auglýsingum í gegnum árin. Thinking Out Loud kom út árið 2014 og hefur notið gífurlegra vinsælda. Sheeran vann til að mynda Grammy verðlaun fyrir besta lagið það ár. Sheeran var bitni í réttarhöldunum og hélt hann því þá fram að Let‘s Get It On hefði ekki verið í huga hans þegar hann samdi Thinking Out Loud. Hann tók meðal annars upp gítar í vitnastúkunni, spilaði lagið og lýsti ferlinu þegar hann samdi það. Þá sagðist Sheeran oft ekki leggja mikinn tíma í að semja lög sín heldur yrðu þau til úr því sem gengi á í lífi hans á hverjum tímapunkti. Sjá einnig: Samdi sjö lög á fjórum tímum eftir krabbameinsgreiningu eiginkonunnar Hann sagðist hafa samið lagið með vini sínum Amy Wadge og að uppljómunin hefði komið vegna nýs sambands sem hann var í og frá sambandi ömmu hans og afa. Kathryn Townsend Griffin, dóttir tónlistarmannsins Ed Townsdend fyrir utan dómshúsið í New York í dag.AP/John Minchillo Sheeran sagði einnig að hann þyrfti að vera algjört fífl til að stela einhverju frægasta lagi heims og flytja það ítrekað fyrir framan tugi þúsunda manna. Þó lögin gætu að hluta til verið lík þegar kemur að hljómum og takti, byggi þau þó bæði á „stafrófi tónlistarinnar“ sem allir tónlistarmenn verði að hafa aðgang að. Áhugasamir geta hlustað á lögin hér að neðan.
Tónlist Höfundarréttur Bandaríkin Tengdar fréttir Prófessor sagður tapa trúverðugleika sínum Tónlistarprófessor sem gerði samanburðargreiningu á lögunum Söknuði og You Raise Me Up er sagður hafa fórnað trúverðugleikanum með vinnubrögðunum. Þetta kemur fram í andsvörum lögmanns Jóhanns Helgasonar fyrir dómi. 18. september 2019 06:30 Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. 29. júní 2018 08:31 Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing. 9. júní 2016 10:10 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Prófessor sagður tapa trúverðugleika sínum Tónlistarprófessor sem gerði samanburðargreiningu á lögunum Söknuði og You Raise Me Up er sagður hafa fórnað trúverðugleikanum með vinnubrögðunum. Þetta kemur fram í andsvörum lögmanns Jóhanns Helgasonar fyrir dómi. 18. september 2019 06:30
Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. 29. júní 2018 08:31
Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing. 9. júní 2016 10:10
Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00
Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19