Streymi Stjórans hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Ævintýri Grimsby halda áfram

Óli Jóels mætir aftur á hliðarlínuna í Grimsby í Stjóranum í kvöld. Nú fer að koma í ljós hvort hann komi liðinu upp um deild í Football Manager eða renni á rassinn í slorinu.