Biden sendir hermenn að landamærum Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2023 18:54 Mikill fjöldi fólks reynir að komast til Bandaríkjanna með ólöglegum hætti á degi hverjum. AP/Christian Chávez Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað varnarmálaráðuneytinu að senda 1.500 hermenn til landamæra Bandaríkjanna og Mexíkó. Það gerði hann vegna mikils fjölda fólks sem er að reyna að komast inn í landið um landamærin. Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti. Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti.
Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira