Vélarrýmið fylltist af gufu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. apríl 2023 16:41 Annað björgunarskip var kallað út vegna óhappsins því hálftíma sigling var til hafnar. Landsbjörg Vélarrúm björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein fylltist af gufu þegar kælirör sprakk í æfingasiglingu út frá Sandgerði. Ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni. Slysavarnafélagið Landsbjörg greinir frá þessu. Skipið fór fyrr í dag í æfingasiglingu út frá Sandgerði og skeði óhappið um klukkan 13. Kælirör fyrir aðra aðalvél skipsins sprakk með þeim afleiðingum að vélarrúm fylltist af gufu. Fór brunavarnarkerfi skipsins í gang í kjölfarið. „Áhöfnin brást við samkvæmt fyrir fram ákveðnu verklagi, drepið var á báðum vélum og öllum rýmum lokað,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Þegar ljóst var að enginn eldur var um borð var vélarrúmið reykræst. Þá kom ástæðan í ljós, sprungið kælivatnsrör.“ Skipið var smíðað árið 1988 og var lengi á Siglufirði.Landsbjörg Var hin vél skipsins gangsett og siglt á því vélarafli til hafnar í Sandgerði, um hálftíma leið. Björgunarskipið Oddur V. Gíslason, var kallað út frá Grindavík en ekki reyndist þörf á aðstoðinni. Skert viðbragð á Suðurnesjum Jón Þór segir að Sandgerðingar hefðu nýlega fengið björgunarskipið og að unnið hafi verið að því að standsetja það fyrir strandveiðitímabilið sem hefst á morgun. „Ekki er ljóst á þessari stundu hversu mikil og kostnaðarsöm viðgerðin á Hannesi verður, en þó ljóst að ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni, og viðbragð því skert á Suðurnesjum,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Suðurnesjabær Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Slysavarnafélagið Landsbjörg greinir frá þessu. Skipið fór fyrr í dag í æfingasiglingu út frá Sandgerði og skeði óhappið um klukkan 13. Kælirör fyrir aðra aðalvél skipsins sprakk með þeim afleiðingum að vélarrúm fylltist af gufu. Fór brunavarnarkerfi skipsins í gang í kjölfarið. „Áhöfnin brást við samkvæmt fyrir fram ákveðnu verklagi, drepið var á báðum vélum og öllum rýmum lokað,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Þegar ljóst var að enginn eldur var um borð var vélarrúmið reykræst. Þá kom ástæðan í ljós, sprungið kælivatnsrör.“ Skipið var smíðað árið 1988 og var lengi á Siglufirði.Landsbjörg Var hin vél skipsins gangsett og siglt á því vélarafli til hafnar í Sandgerði, um hálftíma leið. Björgunarskipið Oddur V. Gíslason, var kallað út frá Grindavík en ekki reyndist þörf á aðstoðinni. Skert viðbragð á Suðurnesjum Jón Þór segir að Sandgerðingar hefðu nýlega fengið björgunarskipið og að unnið hafi verið að því að standsetja það fyrir strandveiðitímabilið sem hefst á morgun. „Ekki er ljóst á þessari stundu hversu mikil og kostnaðarsöm viðgerðin á Hannesi verður, en þó ljóst að ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni, og viðbragð því skert á Suðurnesjum,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Suðurnesjabær Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira