Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 10:01 Karl III konungur Bretlands verður krýndur um næstu helgi. Getty/Carrie Davenport Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira