Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 16:05 Brighton lék sér að Úlfunum. Adam Davy/Getty Images Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47