Menntaskólinn í Reykjavík vann MORFÍs Árni Sæberg skrifar 28. apríl 2023 23:40 Lið Menntaskólans í Reykjavík tryggði sér sigur í MORFÍs rétt í þessu. Facebook/Framtíðin Menntaskólinn í Reykjavík vann rétt í þessu Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍs. MR mætti liði Flensborgarskólans í Hafnarfirði í úrslitum. Umræðuefni úrslitakeppninnar var samfélagsmiðlar, Flensborg mælti með og MR á móti. Heildarstig í keppninni voru 5026 talsins, refsistig sjö en höfðu engin áhrif á úrslit. Stigamunur á liðunum var heil 130 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins, og þar með Íslands, var Ingunn Marta Þorsteinsdóttir úr MR með heil 1017 stig. Það er þriðji hæsti stigafjöldi staks ræðumanns í úrslitum í sögu MORFÍs. Lið MR skipuðu Ingunn Marta Þorsteinsdóttir, Halldór Kári Þórhallsson, Nina Rajani Tryggvadóttir, Kristján Dagur Jónsson og Diljá Kjerúlf. Lið Flensborgar skipa þær Birgitta Rún Ólafsdóttir, Unnur Elín Sigursteinsdóttir, Perla Eyfjörð Arnardóttir og Snædís Petra Sölvadóttir. Þær vöktu talsverða athygli í aðdraganda úrslitana enda eru þær eina kvennaliðið sem keppt hefur til úrslita. Framhaldsskólar Reykjavík Morfís Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Umræðuefni úrslitakeppninnar var samfélagsmiðlar, Flensborg mælti með og MR á móti. Heildarstig í keppninni voru 5026 talsins, refsistig sjö en höfðu engin áhrif á úrslit. Stigamunur á liðunum var heil 130 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins, og þar með Íslands, var Ingunn Marta Þorsteinsdóttir úr MR með heil 1017 stig. Það er þriðji hæsti stigafjöldi staks ræðumanns í úrslitum í sögu MORFÍs. Lið MR skipuðu Ingunn Marta Þorsteinsdóttir, Halldór Kári Þórhallsson, Nina Rajani Tryggvadóttir, Kristján Dagur Jónsson og Diljá Kjerúlf. Lið Flensborgar skipa þær Birgitta Rún Ólafsdóttir, Unnur Elín Sigursteinsdóttir, Perla Eyfjörð Arnardóttir og Snædís Petra Sölvadóttir. Þær vöktu talsverða athygli í aðdraganda úrslitana enda eru þær eina kvennaliðið sem keppt hefur til úrslita.
Framhaldsskólar Reykjavík Morfís Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira