Grunaðir um að hafa smyglað dópi til Íslands í bílapörtum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. apríl 2023 12:00 Schiphol flugvöllurinn í Amsterdam. Getty Hollenskir bræður eru grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands frá Hollandi. Málið teygir anga sína víðar og er hluti af rannsókn hollenskra yfirvalda sem hófst árið 2020. Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun. Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun.
Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira