Konan sem ásakaði Emmett Till um áreitni er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2023 18:09 Carolyn Bryant Donham var 88 ára gömul þegar hún lést. AP/Gene Herrick Carolyn Bryant Donham, konan sem sakaði svarta drenginn Emmett Till um að hafa áreitt sig í matvöruverslun árið 1955, er látin, 88 ára að aldri. Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í. Bandaríkin Andlát Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Árið 1955 var Donham að versla í smábænum Money í Mississippi þegar, að hennar sögn, fjórtán ára svartur drengur að nafni Emmett Till flautaði á hana. Seinna sama kvöld var Till rænt af heimili ættingja sinna, lúbarinn og að lokum skotinn í höfuðið. Hann fannst síðan látinn í á í ríkinu. Móðir Till ákvað að líkkista hans yrði opin í jarðarförinni svo gestir gætu séð hversu illa hann var laminn af mönnunum. Varð morðið á honum mikilvægur hvati í réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Tveir menn voru ákærðir fyrir morðið, þáverandi eiginmaður Donham, Roy Bryant, og hálfbróðir hans, J.W. Milam. Dómararnir í málinu, sem voru allir hvítir, sýknuðu mennina af ákærunni. Þeir viðurkenndu þó brot sín í viðtali við Look-tímaritið nokkru síðar. Ekki var hægt að ákæra þá aftur fyrir sama glæp vegna lagaákvæðis í bandarískum lögum. Í þáttunum Í ljósi sögunnar var farið vel yfir morðið á Emmett Till. Donham bjó á hjúkrunarheimili síðustu ár lífs síns. Hún lést á þriðjudagskvöld samkvæmt dánarvottorði sem AP fréttaveitan vitnar í.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira