Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:52 Foreldrarnir Þórey Erla Erlingsdóttir og Alexander Ottó Þrastarson ásamt Rebekku Rún litlu. Akureyri Akureyringar eru orðnir tuttugu þúsund eftir að stúlka kom í heiminn síðastliðinn föstudag. Foreldranir fengu heimsókn frá bæjarstjóra Akureyrar, blóm og gjafir en segja „bestu verðlaunin“ vera stúlkuna sjálfa sem mun hljóta nafnið Rebekka Rún. Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“. Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“.
Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20