Bretar hafna stærsta samruna leikjaiðnaðarins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. apríl 2023 11:50 Microsoft yrði langsamlegasta stærsta fyrirtækið á markaðnum ef af yfirtökunni yrði. Stjórnvöld víða hafa áhyggjur. Jakub Porzycki/NurPhoto/Getty Samkeppniseftirlit Bretlands hefur ákveðið að meina bandaríska tæknifyritækinu Microsoft að festa kaup á leikjarisanum Activision Blizzard fyrir 69 milljarða Bandaríkjadollara. Ákvörðunin er áfall fyrir forsvarsmenn fyrirtækisins sem hyggjast áfrýja. Í umfjöllun New York Times kemur fram að fyrirhugaður samruni fyrirtækjanna hafi verið hugsaður sem sá stærsti í sögunni. Activision Blizzard framleiðir nokkrar arðbærustu tölvuleikjaseríur veraldar líkt og Call of Duty, Diablo, World of Warcraft og Overwatch. Þar segir ennfremur að forsvarsmenn Microsoft hafi ekki náð að lægja áhyggjur breska samkeppniseftirlitsins af áhrifum yfirtökunnar á samkeppnismarkað í tölvuleikjaframleiðslu þar í landi. Áður hafði bandaríska fjármálaeftirlitið ákveðið að höfða mál gegn fyrirtækinu vegna samrunans og forsvarsmenn Evrópusambandsins einnig lýst sig mótfallna honum. „Microsoft nýtur nú þegar mikils forskots fram yfir aðra samkeppnisaðila og þessi samningur myndi auka það forskot til muna og grafa undan nýjum aðilum á markaðnum,“ hefur New York Times eftir Martin Coleman, formanni nefndar á vegum breskra samkeppnisyfirvalda sem skoðaði samrunann. Vísar hann sérstaklega til samkeppnis á streymismarkaði tölvuleikja en æ algengara er að tölvuleikjum sé streymt beint í tölvur, í stað þess að notendur niðurhali leikjum, líkt og um sjónvarpsefni væri að ræða. Framkvæmdastjóri Microsoft, Brad Smith, segist vonsvikinn vegna ákvörðunarinnar. „Sérstaklega eftir langar viðræður við yfirvöld. Þessi ákvörðun byggir á grundvallarmisskilningi um þennan markað og hvernig samkeppni virkar á streymismarkaði.“ Leikjavísir Microsoft Bretland Tengdar fréttir Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01 Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í umfjöllun New York Times kemur fram að fyrirhugaður samruni fyrirtækjanna hafi verið hugsaður sem sá stærsti í sögunni. Activision Blizzard framleiðir nokkrar arðbærustu tölvuleikjaseríur veraldar líkt og Call of Duty, Diablo, World of Warcraft og Overwatch. Þar segir ennfremur að forsvarsmenn Microsoft hafi ekki náð að lægja áhyggjur breska samkeppniseftirlitsins af áhrifum yfirtökunnar á samkeppnismarkað í tölvuleikjaframleiðslu þar í landi. Áður hafði bandaríska fjármálaeftirlitið ákveðið að höfða mál gegn fyrirtækinu vegna samrunans og forsvarsmenn Evrópusambandsins einnig lýst sig mótfallna honum. „Microsoft nýtur nú þegar mikils forskots fram yfir aðra samkeppnisaðila og þessi samningur myndi auka það forskot til muna og grafa undan nýjum aðilum á markaðnum,“ hefur New York Times eftir Martin Coleman, formanni nefndar á vegum breskra samkeppnisyfirvalda sem skoðaði samrunann. Vísar hann sérstaklega til samkeppnis á streymismarkaði tölvuleikja en æ algengara er að tölvuleikjum sé streymt beint í tölvur, í stað þess að notendur niðurhali leikjum, líkt og um sjónvarpsefni væri að ræða. Framkvæmdastjóri Microsoft, Brad Smith, segist vonsvikinn vegna ákvörðunarinnar. „Sérstaklega eftir langar viðræður við yfirvöld. Þessi ákvörðun byggir á grundvallarmisskilningi um þennan markað og hvernig samkeppni virkar á streymismarkaði.“
Leikjavísir Microsoft Bretland Tengdar fréttir Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01 Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01
Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58
Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47