„Sambland af spennu og stressi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2023 13:30 Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Breiðabliks og verður í eldlínunni gegn Valskonum í kvöld. Vísir/Diego „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. „Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45. Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
„Það er byrjað með látum. Ég held það sé bara mjög skemmtilegt, bæði fyrir liðin og áhorfendur og það er bara um að gera að byrja mótið svona,“ segir Ásta um leik kvöldsins en Breiðablik og Valur hafa háð toppbaráttu síðustu ár. „Það eru allir mjög gíraðir. Það er skemmtilegt að komast af stað, andinn í hópnum er mjög góður og ég hef góða tilfinningu fyrir bæði liðinu og hópnum. Við erum mjög spenntar,“ bætir hún við. Spennandi mót fram undan Eftir mikla yfirburði liðanna tveggja sem mætast í kvöld síðustu ár kom Stjarnan sterk inn á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti, fyrir ofan Breiðablik. Stjörnunni, Breiðabliki og Val er spáð efstu þremur sætunum af flestum aðilum en misjafnt hvar liðin eru staðsett í spám. Ástu lýst vel á toppbaráttuna sem fram undan er. „Það eru greinilega margir ósammála eða sammála um að vera ósammála. En svo er spá bara spá. Þetta verður mjög spennandi. Það eru alveg fjögur til fimm lið sem eru líkleg til að vera í topp tveimur. En ég er spennt fyrir jöfnu og spennandi móti. Allir leikir eru spennandi leikir sem sýndi sig í fyrra þegar við töpuðum stigum fyrir liðum í neðri hlutanum. Það er ekkert gefið og við þurfum að byrja þetta af krafti,“ Aðspurð hvort eitthvað annað en sigur væri boði í kvöld segir Ásta: „Það kemur ekkert annað til greina.“ Valur og Breiðablik mætast klukkan 19:15 í kvöld að Hlíðarenda. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna hita upp fyrir leikinn frá klukkan 18:45.
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram