Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 20:56 Það var hart barist á Allianz leikvanginum í kvöld Vísir/Getty Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira