Fræga fólkið ekki lengur auðkennt á Twitter Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 07:38 Það eru ekki margir Íslendingar enn „verified“, þó hafa einhverjir eins og Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson haldið sínu. Getty/Avishek Das Einungis þeir sem eru áskrifendur að Twitter Blue eru nú með bláa staðfestingarmerkið merkið á samfélagsmiðlinum. Í gær misstu stærstu stjörnur heims, til að mynda Cristiano Ronaldo, Justin Bieber og Kim Kardashian merkið sitt. Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023 Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023
Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira