Saliba ekki með og Zinchenko tæpur Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 11:43 Mikel Arteta segir ekki víst hvort Oleksandr Zinchenko verði leikfær þegar Arsenal mætir Southampton á morgun. Vísir/Getty Arsenal verður áfram án William Saliba þegar liðið mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á Emirates á morgun. Þá er ólíklegt að Oleksandr Zinchenko verði með þegar topplið deildarinnar leiðir saman hesta sína við botnliðið. Saliba varð fyrir bakmeiðslum í leik Arsenal gegn Sporting um miðjan mars og hefur misst af síðustu fjórum leikjum Skyttanna vegna þeirra meiðsla. Arteta segir ganga hægt hjá Saliba að fá bót meina sinna og mátti lesa á orðum hans á blaðamannafundinum í dag að hæpið væri að Saliba verði orðinn klár í tæka tíð fyrir stórleik Arsenal og Manchester City um þar næstu helgi. Zinchenko er hins vegar nær því að komast inn á völlinn en hann er er að glíma við vöðvameiðsli sem héldu honum utan vallar þegar Arsenal gerði 2-2 jafntefli við West Ham United í deildinni um síðustu helgi. Meiðsli Zinchenko eru ekki jafn alvarleg og hjá Saliba en búast má við því að hann hvíli gegn Southampton og mæti svo til leiks í toppslagnum á móti Manchester City. Arsenal hefur fjögurra stiga forskot á Manchester City en toppliðið hefur leikið 31 leik á meðan ríkjandi meistararnir hafa spilað 30 leiki. Enski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Saliba varð fyrir bakmeiðslum í leik Arsenal gegn Sporting um miðjan mars og hefur misst af síðustu fjórum leikjum Skyttanna vegna þeirra meiðsla. Arteta segir ganga hægt hjá Saliba að fá bót meina sinna og mátti lesa á orðum hans á blaðamannafundinum í dag að hæpið væri að Saliba verði orðinn klár í tæka tíð fyrir stórleik Arsenal og Manchester City um þar næstu helgi. Zinchenko er hins vegar nær því að komast inn á völlinn en hann er er að glíma við vöðvameiðsli sem héldu honum utan vallar þegar Arsenal gerði 2-2 jafntefli við West Ham United í deildinni um síðustu helgi. Meiðsli Zinchenko eru ekki jafn alvarleg og hjá Saliba en búast má við því að hann hvíli gegn Southampton og mæti svo til leiks í toppslagnum á móti Manchester City. Arsenal hefur fjögurra stiga forskot á Manchester City en toppliðið hefur leikið 31 leik á meðan ríkjandi meistararnir hafa spilað 30 leiki.
Enski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira