Sala á bjórkútum jókst um 48 prósent og rekstrarhagnaður stóreykst milli tímabila Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. apríl 2023 18:29 Rekstrarhagnaður Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar jókst um 98% milli tímabila. Vísir/Vilhelm Rekstarhagnaður Ölgerðarinnar á fjórða ársfjórðungi hækkaði um 439 milljónir króna milli tímabila fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta. Vörusala Ölgerðarinnar var 20,7% hærri á fjárhagsárinu og var 48% magnaukning á bjórkútum. Hagnaður samstæðunnar á fjárhagsárinu var 2,5 milljarðar króna eftir skatta. Þetta kemur fram í ársreikningi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. fyrir tímabilið 1. mars 2022 til 28. febrúar 2023. Þar segir að rekstrarhagnaður fyrirtækisins fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) hafi verið 885 milljónir króna á fjórða ársfjórðungi 2022 en 446 milljónir króna á sama tímabili árið 2021. Hann hækkaði því um 439 milljónir króna milli tímabila eða 98%. Þá var hagnaður eftir skatta á tímabilinu 505 milljónir króna og jókst hann um 364 milljónir króna milli ára. Sala til hótela aldrei verið meiri Sömuleiðis segir í ársreikningnum að á fjárhagsárinu 2022 hafi veltuaukning numið 6,6 milljörðum króna eða sem nemur 20,7%. Veltuaukningu megi rekja til aukinnar sölu á bæði framleiðsluvörum og innflutningsvöru en um 71% af veltuaukningunni megi rekja til drykkjarvöru. Einnig kemur fram að sala á bjór í kútum hafi aukist um 48% í lítrum talið á árinu. Sala Ölgerðarinnar til hótela og veitingastaða jókst um 55% og fyrirtækja um 45%. Enn fremur sé hlutfall heildarveltu Ölgerðarinnar til hótela og veitingastaða 19% og það hafi aldrei verið hærra. Stóraukning á sölu bjórs í kútum spilar þar stóra rullu. Skattar og tollar Ölgerðin Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. fyrir tímabilið 1. mars 2022 til 28. febrúar 2023. Þar segir að rekstrarhagnaður fyrirtækisins fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) hafi verið 885 milljónir króna á fjórða ársfjórðungi 2022 en 446 milljónir króna á sama tímabili árið 2021. Hann hækkaði því um 439 milljónir króna milli tímabila eða 98%. Þá var hagnaður eftir skatta á tímabilinu 505 milljónir króna og jókst hann um 364 milljónir króna milli ára. Sala til hótela aldrei verið meiri Sömuleiðis segir í ársreikningnum að á fjárhagsárinu 2022 hafi veltuaukning numið 6,6 milljörðum króna eða sem nemur 20,7%. Veltuaukningu megi rekja til aukinnar sölu á bæði framleiðsluvörum og innflutningsvöru en um 71% af veltuaukningunni megi rekja til drykkjarvöru. Einnig kemur fram að sala á bjór í kútum hafi aukist um 48% í lítrum talið á árinu. Sala Ölgerðarinnar til hótela og veitingastaða jókst um 55% og fyrirtækja um 45%. Enn fremur sé hlutfall heildarveltu Ölgerðarinnar til hótela og veitingastaða 19% og það hafi aldrei verið hærra. Stóraukning á sölu bjórs í kútum spilar þar stóra rullu.
Skattar og tollar Ölgerðin Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira