Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 20:01 Gummi kíró lagði kolvetnin til hliðar í tvær vikur vegna myndatökunnar. Instagram Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Gummi er í topp formi líkt og sjá má á myndunum. „Ég tók tvær vikur í undirbúning þar sem ég tók mataræðið í gegn, skar út öll kolvetni, æfði tvisvar á dag og fór í vatnslosun þrjá daga fyrir,“ segir Gummi. Hann viðurkennir að ferlið hafi verið erfitt og alls ekki skemmtilegt. „Ég er svo mikill matgæðingur og elska kolvetni. Ég elska allt sem er með höfrum og kartöflur, ég mátti ekki snerta þær. Svo mátti ég ekki drekka gott vín, það var hræðilegt,“ segir Gummi og hlær. Gummi er annáluð tískulögga eins og kom rækilega í ljós þegar Ísland í dag tók hús á honum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um myndatökuna sem var tekin á Tower suits við Höfðatorg í Reykjavík. „Helgi er náttúrulega geggjaður. Við leigðum herbergi í nokkra klukkutíma og þetta var bara svona leikur. Við vildum hafa þetta kynþokkafullt, röff en fágað á sama tíma,“ segir Gummi. Gumma þótti erfiðast að sleppa kolvetnum og góðu víni.Helgi Ómarsson Heilsa Matur Tengdar fréttir Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01 „Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Gummi er í topp formi líkt og sjá má á myndunum. „Ég tók tvær vikur í undirbúning þar sem ég tók mataræðið í gegn, skar út öll kolvetni, æfði tvisvar á dag og fór í vatnslosun þrjá daga fyrir,“ segir Gummi. Hann viðurkennir að ferlið hafi verið erfitt og alls ekki skemmtilegt. „Ég er svo mikill matgæðingur og elska kolvetni. Ég elska allt sem er með höfrum og kartöflur, ég mátti ekki snerta þær. Svo mátti ég ekki drekka gott vín, það var hræðilegt,“ segir Gummi og hlær. Gummi er annáluð tískulögga eins og kom rækilega í ljós þegar Ísland í dag tók hús á honum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um myndatökuna sem var tekin á Tower suits við Höfðatorg í Reykjavík. „Helgi er náttúrulega geggjaður. Við leigðum herbergi í nokkra klukkutíma og þetta var bara svona leikur. Við vildum hafa þetta kynþokkafullt, röff en fágað á sama tíma,“ segir Gummi. Gumma þótti erfiðast að sleppa kolvetnum og góðu víni.Helgi Ómarsson
Heilsa Matur Tengdar fréttir Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01 „Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Það heitasta í haust að mati Gumma kíró Gummi kíró fór yfir hausttískuna í Brennslunni á FM957 í dag. Kírópraktorinn er orðinn þekktur fyrir dýran fatasmekk, en hann spáir einstaklega mikið í fötum og því helsta sem er að gerast í tískuheiminum. 28. september 2022 14:01
„Tíska er oft sett í samhengi við snobb og hégóma, ég er ekki þannig“ „Maður er alveg með svona x-ray sjón, eins og í Terminator myndunum. Fólk þarf ekki annað en að labba í átt til mín og þá sé ég oft nákvæmlega hvað þarf að gera,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 26. janúar 2023 12:25