Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 23:31 Jón Dagur fagnar síðasta marki sínu að hætti hússins. Leuven Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Hinn 24 ára gamli Jón Dagur gekk í raðir Leuven frá AGF í Danmörku síðasta sumar. Til þessa hefur hann spilað 30 leiki í belgísku úrvalsdeildinni og skorað 10 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Er hann nú einn fimm Íslendinga sem hafa skorað 10 eða fleiri mörk í belgísku úrvalsdeildinni. Hinir fjórir eru Arnór Guðjohnsen, Arnar Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Þórður Guðjónsson. Íslendingar í 10 Arnór Guðjohnsen Anderlecht 86/87 19 mörk Arnar Grétarsson Lokeren 02/03 18 mörk Rúnar Kristinsson Lokeren 02/03 13 mörk Jón Þorsteinsson OH Leuven 22/23 10 mörk Þórður Guðjónsson Genk 99/00 10 mörk https://t.co/Vja0nmoaNL pic.twitter.com/hZBFfDQhWF— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) April 15, 2023 Jón Dagur skoraði úr vítaspyrnu í 4-0 sigri Leuven á Oostende um liðna helgi. Var það fimmta mark Kópavogsbúans úr vítaspyrnu á árinu 2023. Ef marka má samfélagsmiðla Leuven þá hefur enginn leikmaður í Evrópu skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum það sem af er ári. 5 Thorsteinsson benutte in 2023 vijf strafschoppen in de @ProLeagueBE. Geen enkele speler in een Europese competitie deed dit kalenderjaar beter dan Jón! #ohleuven pic.twitter.com/JZ5FyGVXX2— OH Leuven (@OHLeuven) April 16, 2023 Leuven er í 11. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar með 45 stig að loknum 33 leikjum. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Jón Dagur gekk í raðir Leuven frá AGF í Danmörku síðasta sumar. Til þessa hefur hann spilað 30 leiki í belgísku úrvalsdeildinni og skorað 10 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Er hann nú einn fimm Íslendinga sem hafa skorað 10 eða fleiri mörk í belgísku úrvalsdeildinni. Hinir fjórir eru Arnór Guðjohnsen, Arnar Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Þórður Guðjónsson. Íslendingar í 10 Arnór Guðjohnsen Anderlecht 86/87 19 mörk Arnar Grétarsson Lokeren 02/03 18 mörk Rúnar Kristinsson Lokeren 02/03 13 mörk Jón Þorsteinsson OH Leuven 22/23 10 mörk Þórður Guðjónsson Genk 99/00 10 mörk https://t.co/Vja0nmoaNL pic.twitter.com/hZBFfDQhWF— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) April 15, 2023 Jón Dagur skoraði úr vítaspyrnu í 4-0 sigri Leuven á Oostende um liðna helgi. Var það fimmta mark Kópavogsbúans úr vítaspyrnu á árinu 2023. Ef marka má samfélagsmiðla Leuven þá hefur enginn leikmaður í Evrópu skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum það sem af er ári. 5 Thorsteinsson benutte in 2023 vijf strafschoppen in de @ProLeagueBE. Geen enkele speler in een Europese competitie deed dit kalenderjaar beter dan Jón! #ohleuven pic.twitter.com/JZ5FyGVXX2— OH Leuven (@OHLeuven) April 16, 2023 Leuven er í 11. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar með 45 stig að loknum 33 leikjum.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira