Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2023 11:31 Stuðningsmenn Angers reyndu að trufla vítaskyttu Clermont. Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira