Samstarfsmennirnir voru skotmark árásarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2023 18:57 Lögreglumaður við heimili morðingjans í Louisville í Kentucky í gær. AP/Timothy D. Easley Bankastarfsmaður sem skaut fimm manns til bana í Louisville í Kentucky á öðrum degi páska ætlaði sér að myrða samstarfsfélaga sína sérstaklega, að sögn lögreglu. Lögreglumenn felldu byssumanninn. Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira