Samstarfsmennirnir voru skotmark árásarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2023 18:57 Lögreglumaður við heimili morðingjans í Louisville í Kentucky í gær. AP/Timothy D. Easley Bankastarfsmaður sem skaut fimm manns til bana í Louisville í Kentucky á öðrum degi páska ætlaði sér að myrða samstarfsfélaga sína sérstaklega, að sögn lögreglu. Lögreglumenn felldu byssumanninn. Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Árásarmaðurinn var 25 ára gamall. Hann hóf skothríð með árásarriflli í Old National Bank í miðborg Louisville í gær. Fimm manns féllu fyrir hendi hans og fleiri særðust áður en lögreglumenn skutu hann til bana. Náinn vinur Andy Beshear, ríkisstjóra Kentucky, er á meðal þeirra fimm sem létust í skotárásinni. Fórnarlömbin fimm, þrír karlmenn og tvær konur, voru á aldrinum 40 til 64 ára gömul. Lögregla segir að maðurinn hafi sérstaklega skotið á samstarfsfólk sitt í bankanum. Tilefnið liggi ekki fyrir. Riffilinn, AR-15-árásarriffil, hafi hann keypti löglega viku fyrir árásina. Byssumaðurinn streymdi beint frá árásinni á samfélagsmiðli, að sögn AP-fréttastofunnar. Washington Post segir að fyrir árásina hafi morðinginn verið í sambandi við að minnsta kosti einn einstakling og sagst vera í sjálfsvígshugleiðingum og að íhuga að valda skaða. Skotárásin í Louisville var fimmtánda fjöldamorðið í Bandaríkjunum það sem af er ári. Aðeins tvær vikur eru liðnar frá því að fyrrverandi nemandi skaut þrjú börn og þrjá fullorðna til bana í grunnskóla í Nashville í Tennessee, nágrannaríki Kentucky.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna