„Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 16:01 Þeir Lárus Orri og Albert Brynjar voru léttir í stúkunni í gær. Vísir/Stöð 2 Sport Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram