Spennandi að fylgjast með þróun bóluefna gegn krabbameini Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. apríl 2023 15:46 Ólöf vill sjá meira fé varið í rannsóknir. Vísir/Vilhelm Íslenskur krabbameinslæknir segir fréttir um að bóluefni við krabbameini gætu litið dagsins ljós innan fárra ára vera spennandi. Sagan sýni þó að rannsóknir taki oftast lengri tíma en áætlað er. Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn krabbameini, hjartveiki, lungnasjúkdómum og fjölda annarra sjúkdóma. Jafnvel innan næstu fimm ára. Hann segir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á landsspítalanum segir bóluefnin spennandi en slíkar rannsóknir taki tíma. „Það hefur verið mikill áhugi meðal krabbameinslækna að geta nýtt bóluefni betur og meira í meðferð við krabbameini. En það er svona á frumstigi, en mjög spennandi. “ Mikil framþróun sé í krabbameinslækningum. „Það er mikil framþróun í krabbameinslækningum. Ónæmisörvandi meðferð sem við höfum beitt gegn krabbameinum hefur breytt landslaginu. Margir lifa lengur og læknast af slíkum sjúkdómum. Þar er um þessa ónæmisörvandi meðferð að ræða. Þá reynum við að fá ónæmisfrumurnar til þess að ráðast á krabbameinsfrumurnar líka.“ Tíðni krabbbameina mun aukast. „Nýlega kom út spá um tíðni krabbameina almennt og á Íslandi mun tíðnin aukast mjög mikið. Það útskýrist af hækkandi aldri því þetta er sjúkdómur sem venjulega eldra fólk fær þó að fólk geti fengið krabbamein á öllum aldri.“ Er nógu miklu fé varið í rannsóknir? „Aldeilis ekki, það er eitthvað sem þarf að gera. Sérstaklega þarf að auka við hér heima en þessu er mikið sinnt erlendis. Ef það er eitthvað sem maður saknar hér heima er að það séu ekki byggðir upp innviðir.“ Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn krabbameini, hjartveiki, lungnasjúkdómum og fjölda annarra sjúkdóma. Jafnvel innan næstu fimm ára. Hann segir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á landsspítalanum segir bóluefnin spennandi en slíkar rannsóknir taki tíma. „Það hefur verið mikill áhugi meðal krabbameinslækna að geta nýtt bóluefni betur og meira í meðferð við krabbameini. En það er svona á frumstigi, en mjög spennandi. “ Mikil framþróun sé í krabbameinslækningum. „Það er mikil framþróun í krabbameinslækningum. Ónæmisörvandi meðferð sem við höfum beitt gegn krabbameinum hefur breytt landslaginu. Margir lifa lengur og læknast af slíkum sjúkdómum. Þar er um þessa ónæmisörvandi meðferð að ræða. Þá reynum við að fá ónæmisfrumurnar til þess að ráðast á krabbameinsfrumurnar líka.“ Tíðni krabbbameina mun aukast. „Nýlega kom út spá um tíðni krabbameina almennt og á Íslandi mun tíðnin aukast mjög mikið. Það útskýrist af hækkandi aldri því þetta er sjúkdómur sem venjulega eldra fólk fær þó að fólk geti fengið krabbamein á öllum aldri.“ Er nógu miklu fé varið í rannsóknir? „Aldeilis ekki, það er eitthvað sem þarf að gera. Sérstaklega þarf að auka við hér heima en þessu er mikið sinnt erlendis. Ef það er eitthvað sem maður saknar hér heima er að það séu ekki byggðir upp innviðir.“
Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira