Milljarðamæringur stunginn til bana í San Francisco Bjarki Sigurðsson skrifar 6. apríl 2023 07:41 Bob Lee var 43 ára gamall þegar hann lést. Twitter Bob Lee, stofnandi tækniforritsins Cash App, fannst stunginn til bana í Rincon Hill-hverfinu í San Francisco í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Á öryggismyndavélum má sjá hvernig ökumenn hunsuðu særðan Lee er hann óskaði eftir hjálp. Lögreglunni barst fyrst tilkynning um málið klukkan hálf þrjú, aðfaranótt þriðjudags. Fór lögreglan á staðinn og fannst Lee þá meðvitundarlaus með tvö stungusár á bringu. Hann var fluttur með hraði á sjúkrahús en var þar úrskurðaður látinn. Lee var stofnandi smáforritsins Cash App þar sem notendur geta sent pening sín á milli með auðveldari hætti en áður, svipað forrit og Aur og Kass eru fyrir okkur Íslendinga. 44 milljónir manna nota forritið og var árið 2020 verðmetið á 40 milljarða bandaríkjadala, 5 þúsund milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá því að á öryggismyndavélum megi sjá Lee ganga á milli bíla að reyna að fá aðstoð. Við einn bílinn lyfti hann bol sínum til að sýna stungusár en ökumaðurinn keyrði í burtu. Lee var búsettur í Miami en staddur í San Francisco til að taka þátt í ráðstefnu. Þá ákvað hann að vera í borginni lengur til þess að hitta vini sína sem búa þar. „Ég var að missa besta vin minn, son minn Bob Lee þegar hann lést á götum San Francisco snemma á þriðjudagsmorgun,“ skrifaði faðir Lee, Rick Lee, á Facebook í gær. Tækni Bandaríkin Andlát Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Lögreglunni barst fyrst tilkynning um málið klukkan hálf þrjú, aðfaranótt þriðjudags. Fór lögreglan á staðinn og fannst Lee þá meðvitundarlaus með tvö stungusár á bringu. Hann var fluttur með hraði á sjúkrahús en var þar úrskurðaður látinn. Lee var stofnandi smáforritsins Cash App þar sem notendur geta sent pening sín á milli með auðveldari hætti en áður, svipað forrit og Aur og Kass eru fyrir okkur Íslendinga. 44 milljónir manna nota forritið og var árið 2020 verðmetið á 40 milljarða bandaríkjadala, 5 þúsund milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá því að á öryggismyndavélum megi sjá Lee ganga á milli bíla að reyna að fá aðstoð. Við einn bílinn lyfti hann bol sínum til að sýna stungusár en ökumaðurinn keyrði í burtu. Lee var búsettur í Miami en staddur í San Francisco til að taka þátt í ráðstefnu. Þá ákvað hann að vera í borginni lengur til þess að hitta vini sína sem búa þar. „Ég var að missa besta vin minn, son minn Bob Lee þegar hann lést á götum San Francisco snemma á þriðjudagsmorgun,“ skrifaði faðir Lee, Rick Lee, á Facebook í gær.
Tækni Bandaríkin Andlát Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira