Trump er sagður munu ávarpa stuðningsmenn sína í Flórída á miðnætti að íslenskum tíma og þá hefur saksóknarinn í málinu, Alvin Bragg, boðað til blaðamannafundar í kvöld.
Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan.
Smellið á F5 ef hún birtist ekki strax.
Einnig má fylgjast með því sem gerist í dómshúsinu í beinni útsendingu Sky News.