Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íris Hauksdóttir skrifar 5. apríl 2023 17:01 Margrét Júlía Sigurðardóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri Mussila aðsend Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun. Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun.
Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið