Sesselja Ósk vann Söngkeppni framhaldsskólanna Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2023 21:29 Sesselja Ósk bar sigur úr býtum þetta árið. Vísir Sesselja Ósk Stefánsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 í kvöld fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Keppnin fór fram í Hinu húsinu í Elliðaárdal og tóku fulltrúar alls 24 framhaldsskóla þátt í keppninni sem haldin er af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Sesselja Ósk söng lagið Turn Me On með bandarísku tónlistarkonunni Norah Jones. Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira