Adidas setur sig upp á móti merki Black Lives Matter Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 07:15 Merki Adidas er frá 1952. Getty/Brett Carlsen Íþróttavörurisinn Adidas hefur farið þess á leit við yfirvöld í Bandaríkjunum að hafna umsókn Black Lives Matter Global Network Foundation um einkaleyfi á merki stofnunarinnar, sem inniheldur þrjár gular línur. Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna