Netanyahu frestar málinu og segist ætla í viðræður við andstöðuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 06:29 Auk mótmælanna höfðu ýmsir opinberir starfsmenn og verkalýðsfélög hótað því að ráðast í umfangsmikla vinnustöðvun. Málinu hefur aðeins verið frestað um nokkrar vikur og því óvíst hvort dregur úr mótmælum í millitíðinni. AP/Ariel Schalit Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur ákveðið að fresta umræðum um afar umdeildar breytingar á lögum um dómstóla fram að næsta þingi. Segist hann í millitíðinni munu freista þess að ná samkomulagi um málið við pólitíska andstæðinga. Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur. Ísrael Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur.
Ísrael Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira