Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. mars 2023 00:01 Svona var ástandið á Kirkjubæjarklaustri í dag. Ekki er þó von á frekari vetrarfærð þegar líður á vikuna. aðsend Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. „Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
„Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31