„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 19:01 Guðlaugur Victor í baráttunni í dag. vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06
„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki