Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2023 18:06 Arnar Þór átti loksins gleðilegan dag á skrifstofunni. vísir/getty Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira