Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 26. mars 2023 13:16 Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir með Íslandsmeistarabikarana. Fimleikasamband Íslands Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. Mótið í gær var í umsjá fimleikadeildar Fjölnis og fór fjölþrautarkeppnin fram í gær en í dag verður keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Hart var barist í kvennaflokki en þar var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem náði að verja titil sinn síðan í fyrra en hún hlaut í heildina 48.400 stig. Thelma keppir fyrir hönd Gerplu. Í öðru sæti voru þær Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk og Hildur Maja Guðmundsdóttir úr Gerplu en þær hlutu báðar 47.550 stig. Þetta er annað árið í röð sem Thelma verður Íslandsmeistari í fjölþraut. Í karlaflokki vann Valgarð nokkuð öruggan sigur með 77.065 stig. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð í öðru sæti með 74.565 stig og þriðji varð Atli Snær Valgeirsson einnig úr Gerplu með 74.231 stig. Einnig var keppt í unglingaflokki og þar urðu Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk og Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Gerplu meistarar en þau unnu bæði nokkuð örugga sigra. Fimleikar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Sjá meira
Mótið í gær var í umsjá fimleikadeildar Fjölnis og fór fjölþrautarkeppnin fram í gær en í dag verður keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Hart var barist í kvennaflokki en þar var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem náði að verja titil sinn síðan í fyrra en hún hlaut í heildina 48.400 stig. Thelma keppir fyrir hönd Gerplu. Í öðru sæti voru þær Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk og Hildur Maja Guðmundsdóttir úr Gerplu en þær hlutu báðar 47.550 stig. Þetta er annað árið í röð sem Thelma verður Íslandsmeistari í fjölþraut. Í karlaflokki vann Valgarð nokkuð öruggan sigur með 77.065 stig. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð í öðru sæti með 74.565 stig og þriðji varð Atli Snær Valgeirsson einnig úr Gerplu með 74.231 stig. Einnig var keppt í unglingaflokki og þar urðu Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk og Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Gerplu meistarar en þau unnu bæði nokkuð örugga sigra.
Fimleikar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Sjá meira