Fyrrverandi forsætisráðherra Svía kjörinn formaður sænska knattspyrnusambandsins Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 13:31 Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins. Twittersíða sænska knattspyrnusambandsins Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins en þessi fyrrverandi forsætisráðherra Svía var kjörinn formaður á þingi sambandsins nú í morgun. Fredrik Reinfeldt var forsætisráðherra Svía á árunum 2006 til 2014 en hann var kandídat valnefndar sænska knattspyrnusambandsins í kjörinu. Aðrir frambjóðendur buðu sig þó fram og að lokum stóð valið á milli Reinfeldt og Lars-Christer Olsson en Olsson var áður framkvæmdastjóri evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Reinfeldt hlaut 143 atkvæði í kjörinu á móti 111 atkvæðum Olsson og er því nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins. „Þetta hefur verið langt ferli. Ég vill þakka Lars-Christer Olsson sem fékk mörg atkvæði hér í dag,“ sagði Reinfeldt eftir að úrslit kosninganna voru ljós. „Ég veit hverjar áskoranirnar eru. Það þarf meira fjármagn og það þarf að deila því þannig að það sé hægt að spila knattspyrnu í öllu landinu, konur jafnt sem karlar og á mismunandi stigum, deildum og á öllum aldri. Allt þetta er mikilvægt,“ sagði Reinfeldt ennfremur. Meðal þeirra mála sem Reinfeldt þarf að taka að sér núna eru málefni myndbandsdómgæslu en sænsk félög hafa nær endregið sett sig upp á móti því að VAR verði tekið upp í deildum í Svíþjóð. Sænskir dómarar hafa gagnrýnt þetta og segja möguleika þeirra á alþjóðlegum störfum minnka verulega verði VAR ekki tekið upp í Svíþjóð. Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Fredrik Reinfeldt var forsætisráðherra Svía á árunum 2006 til 2014 en hann var kandídat valnefndar sænska knattspyrnusambandsins í kjörinu. Aðrir frambjóðendur buðu sig þó fram og að lokum stóð valið á milli Reinfeldt og Lars-Christer Olsson en Olsson var áður framkvæmdastjóri evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Reinfeldt hlaut 143 atkvæði í kjörinu á móti 111 atkvæðum Olsson og er því nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins. „Þetta hefur verið langt ferli. Ég vill þakka Lars-Christer Olsson sem fékk mörg atkvæði hér í dag,“ sagði Reinfeldt eftir að úrslit kosninganna voru ljós. „Ég veit hverjar áskoranirnar eru. Það þarf meira fjármagn og það þarf að deila því þannig að það sé hægt að spila knattspyrnu í öllu landinu, konur jafnt sem karlar og á mismunandi stigum, deildum og á öllum aldri. Allt þetta er mikilvægt,“ sagði Reinfeldt ennfremur. Meðal þeirra mála sem Reinfeldt þarf að taka að sér núna eru málefni myndbandsdómgæslu en sænsk félög hafa nær endregið sett sig upp á móti því að VAR verði tekið upp í deildum í Svíþjóð. Sænskir dómarar hafa gagnrýnt þetta og segja möguleika þeirra á alþjóðlegum störfum minnka verulega verði VAR ekki tekið upp í Svíþjóð.
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira