Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 23:28 Röskva fékk tólf menn kjörna í Stúdentaráð Háskóla Íslands en Vaka fimm. Vísir/Friðrik Þór Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent. Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent.
Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent