Gunnar stoltur af metum og skýtur á gagnrýnendur Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2023 11:30 Bryan Barberena átti aldrei séns í Gunnar Nelson þegar þeir mættust á laugardagskvöld. Getty/Catherine Ivill Bardagakappinn Gunnar Nelson getur státað sig af tveimur metum eftir nær fullkomna frammistöðu á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Gunnar vann Bandaríkjamanninn Bryan Barberena strax í fyrstu lotu en Barberena varð að játa sig sigraðan þegar Gunnar náði honum í armlás nokkrum sekúndum fyrir lok lotunnar. Þar með hefur Gunnar náð flestum sigrum með uppgjafartaki í sögu veltivigtarinnar í UFC, eða alls átta talsins. Hann komst upp fyrir Damian Maia og Chris Lytle sem báðir hafa unnið sjö bardaga með uppgjafartökum. Gunnar benti á þetta á Twitter-síðu sinni og jafnframt á það að hann væri einnig efstur í veltivigtinni yfir umtalsverð högg sem hitta í mark, með yfir 60% hittni. Næstur á eftir honum er Matt Brown með 55,3% hittni. Proud to hold two @ufc records. One for submission and the other for striking accuracy. Maybe not just a grappler @UFCEurope pic.twitter.com/oO7wpsL3lU— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 23, 2023 Gunnar hefur fyrst og fremst getið sér orð sem afburðagóður glímumaður í gólfinu en bendir gagnrýnendum á það að högganýtingin sýni að hann geti svo sannarlega einnig barist standandi. „Kannski ekki bara gripamaður [e. grappler],“ skrifar Gunnar í frjálslegri þýðingu blaðamanns. Gunnar tók sér ekki neitt frí eftir bardagann í London og var mættur í dagvinnuna sína í Mjölni á mánudaginn, þar sem hann ræddi við Stöð 2. Frammistaða Gunnars á laugardaginn var valin besta frammistaða kvöldsins sem skilaði honum nokkrum aukamilljónum króna í vasann. Óljóst er hvenær og gegn hverjum næsti bardagi Gunnars verður en hann sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg,“ sagði Gunnar. MMA Tengdar fréttir „Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. 22. mars 2023 10:31 „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Gunnar vann Bandaríkjamanninn Bryan Barberena strax í fyrstu lotu en Barberena varð að játa sig sigraðan þegar Gunnar náði honum í armlás nokkrum sekúndum fyrir lok lotunnar. Þar með hefur Gunnar náð flestum sigrum með uppgjafartaki í sögu veltivigtarinnar í UFC, eða alls átta talsins. Hann komst upp fyrir Damian Maia og Chris Lytle sem báðir hafa unnið sjö bardaga með uppgjafartökum. Gunnar benti á þetta á Twitter-síðu sinni og jafnframt á það að hann væri einnig efstur í veltivigtinni yfir umtalsverð högg sem hitta í mark, með yfir 60% hittni. Næstur á eftir honum er Matt Brown með 55,3% hittni. Proud to hold two @ufc records. One for submission and the other for striking accuracy. Maybe not just a grappler @UFCEurope pic.twitter.com/oO7wpsL3lU— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 23, 2023 Gunnar hefur fyrst og fremst getið sér orð sem afburðagóður glímumaður í gólfinu en bendir gagnrýnendum á það að högganýtingin sýni að hann geti svo sannarlega einnig barist standandi. „Kannski ekki bara gripamaður [e. grappler],“ skrifar Gunnar í frjálslegri þýðingu blaðamanns. Gunnar tók sér ekki neitt frí eftir bardagann í London og var mættur í dagvinnuna sína í Mjölni á mánudaginn, þar sem hann ræddi við Stöð 2. Frammistaða Gunnars á laugardaginn var valin besta frammistaða kvöldsins sem skilaði honum nokkrum aukamilljónum króna í vasann. Óljóst er hvenær og gegn hverjum næsti bardagi Gunnars verður en hann sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg,“ sagði Gunnar.
MMA Tengdar fréttir „Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. 22. mars 2023 10:31 „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. 22. mars 2023 10:31
„Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31
Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00
Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30
Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43