Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þjálfað Keflavík síðan 2020. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
„Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti