Reykjavíkurborg greitt 64,8 milljónir vegna mygluúttekta frá 2018 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2023 12:08 Frá 2018 hefur mygla eða raki fundist í nær 30 skólum og leikskólum í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur greitt 64,8 milljónir króna til verkfræðistofa vegna mygluúttekta frá 2018. Mest hefur verið greitt fyrir þjónustu Eflu og Mannvits, 30 milljónir annars vegar og 23,8 milljónir hins vegar. Þá hafa sjö milljónir verið greiddar til Verksýnar, tvær milljónir til Guðna Arnar byggingarþjónustu og 1,5 milljón til VSÓ. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fréttastofu. Hilmar Þór Björnsson arkitekt gagnrýndi á dögunum að verkfræðistofan EFLA skyldi sjá um bæði að greina myglu og bjóða upp á ráðgjöf við að fjarlægja hana. Mygla og raki í skólum, stofnunum og fyrirtækjum hafa verið fyrirferðamiklar í umræðunni síðustu misseri en Hilmar Þór segir menn vera að gera sér það að starfi og teljulind að leita að myglu í húsum. „Það er mygla alls staðar og meira að segja i ísskápum okkar flestra. Ég held við eigum taka þessu rólega og anda með nefinu,“ segir Hilmar. EFLA hefur skoðað yfir 7.000 byggingar á síðustu árum og myglusérfræðingurinn Ríkharður Kristjánsson, starfsmaður EFLU, segist ekki sammála því að það sé vandamál að greining og ráðgjöf sé á höndum sama aðila. Um flókið mál sé að ræða. Þá segir hann EFLU ekki hafa verið hleypt inn í skólana fyrr en foreldrar kröfðust þess. Reykjavík Mygla Húsnæðismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Fleiri fréttir „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Sjá meira
Þá hafa sjö milljónir verið greiddar til Verksýnar, tvær milljónir til Guðna Arnar byggingarþjónustu og 1,5 milljón til VSÓ. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fréttastofu. Hilmar Þór Björnsson arkitekt gagnrýndi á dögunum að verkfræðistofan EFLA skyldi sjá um bæði að greina myglu og bjóða upp á ráðgjöf við að fjarlægja hana. Mygla og raki í skólum, stofnunum og fyrirtækjum hafa verið fyrirferðamiklar í umræðunni síðustu misseri en Hilmar Þór segir menn vera að gera sér það að starfi og teljulind að leita að myglu í húsum. „Það er mygla alls staðar og meira að segja i ísskápum okkar flestra. Ég held við eigum taka þessu rólega og anda með nefinu,“ segir Hilmar. EFLA hefur skoðað yfir 7.000 byggingar á síðustu árum og myglusérfræðingurinn Ríkharður Kristjánsson, starfsmaður EFLU, segist ekki sammála því að það sé vandamál að greining og ráðgjöf sé á höndum sama aðila. Um flókið mál sé að ræða. Þá segir hann EFLU ekki hafa verið hleypt inn í skólana fyrr en foreldrar kröfðust þess.
Reykjavík Mygla Húsnæðismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Fleiri fréttir „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Sjá meira