„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:30 Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. „Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira
„Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira