Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 22. mars 2023 10:01 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Valur Páll Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira