Gular viðvaranir vegna storms og hríðar Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 10:29 Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu vegna austan og norðaustan hvassviðris eða storms sem skellur á landið á í kvöld og á morgun. Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Suðurland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 22:00 – 21. mar. kl. 23:59: Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma undir Eyjafjöllum, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Vestfirðir: Austan og norðaustan hvassviðri eða stormur og éljagangur 21. mar. kl. 06:00 – 23:59. Austan og norðaustan 18-23 m/s og él. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu skyggni í éljum með erfiðum akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Suðausturland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 23:00 – 21. mar. kl. 22:59. Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma vestan Öræfa, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Miðhálendið: Austan og norðaustan hríð 21. mar. kl. 00:00 – 23:59. Austan og norðaustan 15-25 m/s, hvassast vestantil, og víða snjókoma, einkum syðst. Hvasst og víða blint í snjókomu eða skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira
Viðvaranirnar taka gildi í kvöld eða fyrramálið og gilda í um sólarhring. Suðurland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 22:00 – 21. mar. kl. 23:59: Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma undir Eyjafjöllum, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Vestfirðir: Austan og norðaustan hvassviðri eða stormur og éljagangur 21. mar. kl. 06:00 – 23:59. Austan og norðaustan 18-23 m/s og él. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu skyggni í éljum með erfiðum akstursskilyrðum, einkum á fjallvegum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Suðausturland: Austan og norðaustan stormur eða rok með snjókomu 20. mar. kl. 23:00 – 21. mar. kl. 22:59. Austan og norðaustan 20-28 m/s og snjókoma vestan Öræfa, en hægari vindur annarsstaðar á spásvæðinu. Búast má við snörpum vindhviðum, sumsstaðar yfir 35 m/s , og takmörkuðu eða lélegu skyggni í snjókomu með erfiðum akstursskilyrðum. Fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Miðhálendið: Austan og norðaustan hríð 21. mar. kl. 00:00 – 23:59. Austan og norðaustan 15-25 m/s, hvassast vestantil, og víða snjókoma, einkum syðst. Hvasst og víða blint í snjókomu eða skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira