Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 14:31 FH-ingar unnu flesta bikarmeistaratitla um helgina eða fjóra. Hér fagna strákarnir í 5. flokki karla yngri sigri sínum. Instagram/@hsi_iceland Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Karlalið Aftureldingar og kvennalið ÍBV unnu Powerade bikarinn í meistaraflokki en hjá þeim yngri var FH sigursælasta félagið með fjóra bikarmeistaratitla. FH er greinilega að koma upp með sterka árganga í karlahandboltanum og einhverjir þeirra stráka voru að vinna fleiri en einn bikarmeistaratitil um helgina. Fjögur félög eignuðust tvo bikarmeistaratitla en það voru Fram, Haukar, Valur og HK. Frammistaða helgarinnar var þó líklegast hjá Framaranum Viktori Bjarka Daðasyni sem skoraði tuttugu mörk þegar Fram vann 39-30 sigur á Haukum í bikarúrslitaleik 4. flokki karla yngri. Hér fyrir neðan má sjá alla bikarmeistara helgarinnar. Bikarmeistarar yngri flokka handboltans 2023: 6. flokkur kvenna yngri - FH 6. flokkur kvenna eldri - Selfoss 5. flokkur kvenna yngri - HK 5. flokkur kvenna eldri - Valur 4. flokkur kvenna - Valur 3. flokkur kvenna - HK 6. flokkur karla yngri - Haukar 6. flokkur karla eldri - FH 5. flokkur karla yngri - FH 5. flokkur karla eldri - FH 4. flokkur karla yngri - Fram 4. flokkur karla eldri - Haukar 3. flokkur karla - Fram Samantekt: FH 4 bikarmeistaratitlar Fram 2 bikarmeistaratitlar Haukar 2 bikarmeistaratitlar Valur 2 bikarmeistaratitlar HK 2 bikarmeistaratitlar Selfoss 1 bikarmeistaratitill View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Powerade-bikarinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
Karlalið Aftureldingar og kvennalið ÍBV unnu Powerade bikarinn í meistaraflokki en hjá þeim yngri var FH sigursælasta félagið með fjóra bikarmeistaratitla. FH er greinilega að koma upp með sterka árganga í karlahandboltanum og einhverjir þeirra stráka voru að vinna fleiri en einn bikarmeistaratitil um helgina. Fjögur félög eignuðust tvo bikarmeistaratitla en það voru Fram, Haukar, Valur og HK. Frammistaða helgarinnar var þó líklegast hjá Framaranum Viktori Bjarka Daðasyni sem skoraði tuttugu mörk þegar Fram vann 39-30 sigur á Haukum í bikarúrslitaleik 4. flokki karla yngri. Hér fyrir neðan má sjá alla bikarmeistara helgarinnar. Bikarmeistarar yngri flokka handboltans 2023: 6. flokkur kvenna yngri - FH 6. flokkur kvenna eldri - Selfoss 5. flokkur kvenna yngri - HK 5. flokkur kvenna eldri - Valur 4. flokkur kvenna - Valur 3. flokkur kvenna - HK 6. flokkur karla yngri - Haukar 6. flokkur karla eldri - FH 5. flokkur karla yngri - FH 5. flokkur karla eldri - FH 4. flokkur karla yngri - Fram 4. flokkur karla eldri - Haukar 3. flokkur karla - Fram Samantekt: FH 4 bikarmeistaratitlar Fram 2 bikarmeistaratitlar Haukar 2 bikarmeistaratitlar Valur 2 bikarmeistaratitlar HK 2 bikarmeistaratitlar Selfoss 1 bikarmeistaratitill View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Bikarmeistarar yngri flokka handboltans 2023: 6. flokkur kvenna yngri - FH 6. flokkur kvenna eldri - Selfoss 5. flokkur kvenna yngri - HK 5. flokkur kvenna eldri - Valur 4. flokkur kvenna - Valur 3. flokkur kvenna - HK 6. flokkur karla yngri - Haukar 6. flokkur karla eldri - FH 5. flokkur karla yngri - FH 5. flokkur karla eldri - FH 4. flokkur karla yngri - Fram 4. flokkur karla eldri - Haukar 3. flokkur karla - Fram Samantekt: FH 4 bikarmeistaratitlar Fram 2 bikarmeistaratitlar Haukar 2 bikarmeistaratitlar Valur 2 bikarmeistaratitlar HK 2 bikarmeistaratitlar Selfoss 1 bikarmeistaratitill
Powerade-bikarinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira