Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður. MMA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira